Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0928
Millisamtala: kr. 0
kr. 2.795
Þetta er fimmtánda bókin í flokknum Óvættaför um Konungsríkið Avantíu, en jafnframt þriðja bókin sem fjallar um Myrkraríkið.
Sjávarskrímslið Narga liggur í leyni í Svartahafinu háskalega. Ófreskjan ræðst ekki bara á uppreisnarmenn sem berjast gegn galdrakarlinum illa, Malvel, heldur hefur hún náð einum af góðvættum Avantíu á sitt vald. Tekst Tom að frelsa góðvættinn eða verður hann að eilífu fangi í Myrkraríkinu?
Leggur þú í óvættaförina?
Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára
Höfundur: Adam Blade
Þýðandi: Árni Árnason
Útgáfuár: 2014
128 bls. / ISBN 9789979673422
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0928
Þyngd | 200 kg |
---|