Óvættaför 14 – Vængjaði hesturinn Skor

kr. 1.490

Þetta er fjórtánda bókin í flokknum Óvættaför um Konungsríkið Avantíu, en jafnframt önnur bókin sem fjallar um Myrkraríkið.

Galdrakarlinn svarti hefur látið sex hryllilega óvætti handsama verndarvætti Avantíu. Þeim er haldið föngnum í Myrkraríkinu og það er Tom efst í huga að bjarga þeim. Hann og félagar hans verða að takast á hendur hættulega ferð og sigrast á vængjaða hestinum Skor.

Leggur þú í óvættaförina?

 

  • Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára

  • Höfundur: Adam Blade

  • Þýðandi: Árni Árnason

  • Útgáfuár: 2014

  • 128 bls. / ISBN 9789979673385

Category: SKU: Aes-0927

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0927

Additional information

Þyngd 200 kg

Senda fyrirspurn