Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0926
kr. 2.795
Þetta er þrettánda bókin í flokknum Óvættaför um Konungsríkið Avantíu, en jafnframt fyrsta bókin sem fjallar um Myrkraríkið.
Verndarvættir Avantíu eru í hættu. Sex nýir óvættir hafa náð þeim á sitt vald og flutt þá til Gorgóníu, konungsríkis galdramannsins vonda, Malvels. Til þess að frelsa vættina heldur Tom af stað til Myrkraríkisins og þarf fyrst að berjast við mínótárusinn Torgor.
Leggur þú í óvættaförina?
Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára
Höfundur: Adam Blade
Þýðandi: Árni Árnason
Útgáfuár: 2013
128 bls. / ISBN 9789979673378
Vörunúmer IÐNÚ: Aes-0926
Þyngd | 200 kg |
---|