Tilboð
Orð-eru-til-alls-fyrst

Orð eru til alls fyrst – námsefni í tjáskiptum

kr. 3.610 kr. 990

Kennsluhefti þetta fjallar um samskipti og góð tjáskipti og er hluti af viðameira námsefni í lífsleikni sem ReykjavíkurAkademían gefur út. Samkvæmt aðalnámskrá framhaldsskóla 1999 á námsþátturinn lífsleikni að gefa nemendum kost á að dýpka skilning sinn á sjálfum sér og umhverfi sínu og gera þá færari um að takast á við kröfur og áskoranir daglegs lífs. Reynt er að taka mið af lífssýn nemenda og gefa þeim tækifæri til að hugleiða og leggja rækt við mennsku sína, tilgang, lífssýn og lífsgildi.

Námsefnið hefur það að meginmarkmiði að auka færni nemenda í samskiptum og aðstoða þá við að öðlast skilning á mikilvægi góðra tjáskipta.

  • Höfundur: Steinunn Hrafnsdóttir

  • Útgáfuár: 2000

  • 83 bls. / ISBN 9789979605669

Vörunúmer: OR-00100 Flokkur:

Vörulýsing

Vörunúmer IÐNÚ: OR-00100

Senda fyrirspurn