Líffræði – Kjarni fyrir framhaldsskóla

kr. 8.250

Um nokkra áratugi hefur kjarnanámsefni í líffræði í íslenskum framhaldsskólum verið þýtt úr erlendum tungum. Öll uppsetning, og ekki síst myndefni, hefur miðast við erlendar aðstæður. En þótt hjörtum mannanna svipi hvarvetna saman, eru sóleyjarnar og fíflarnir í varpanum, þangið í fjörunni, fuglar, fiskar, selir og hvalir hluti af lífríki Íslands. Að þessu leyti er líffræðin þjóðleg fræði, og ungir sem aldnir þurfa að kynnast lífinu í kringum sig. Þessi bók er samin á íslensku, með lífríki Íslands í huga.

  • Höfundur: Örnólfur Thorlacius

  • Útgáfuár: 2001

  • 236 bls. / ISBN 9789979670735

Category: SKU: LI-00100

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: LI-00100

Additional information

Þyngd 750 kg

Senda fyrirspurn