Letur og mynd

kr. 2.560

Bók þessi, kennslubók í týpógrafíu og grafískri hönnun, hefur að geyma náms- og kennsluefni fyrir áfangann MTG103 í grunnnámi á upplýsinga- og fjölmiðlabraut. Henni er ætlað að mæta þörf nemenda og kennara fyrir aðgengilegt efni til náms og kennslu í byrjunaráfanga á þessu sviði.

Bókin er þannig uppbyggð að með verkefnum og útskýringum muni nemandanum smátt og smátt aukast færni og þekking á þessu tvíþætta fagi sem bókin spannar. Markmiðið er að nemandinn geti greint samspil leturs og myndar á tvívíðum fleti.

  • Höfundar: Bjargey Gígja Gísladóttir og Torfi Jónsson

  • Útgáfuár: 2003

  • 80 bls. / ISBN 9789979671237

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: LE-05000

Additional information

Þyngd 960 kg

Senda fyrirspurn