Leiðastjórnun skipa – Hafnsaga og skipaskurðir, siglingar með ratsjá

kr. 4.550

Handbók sjómanna.

Aðalkafli bókarinnar fjallar um leiðastjórnun, aðskildar siglingaleiðir og svæði sem ber að forðast, tilkynningaskyldu skipa og varúðarsvæði.

Auk þess er fjallað um hafnsögu, neyðarstöðvun, snúningshring skipa og stjórnhæfni, sog- og þrýstikrafta, siglingar á þröngum leiðum og í skipaskurðum. Sérstaklega er fjallað um Kílarskurð og siglingar með ratsjá, útsetningu ratsjármynda og ARPA.

Eins og í 3. útgáfu bókarinnar Stjórn og sigling skipa, hefur Jóhann Jónsson myndlistamaður teiknað flestar myndir af skipum og kortum.

Leiðarstjórnun skipa er nauðsynleg handbók um borð í íslenskum skipum og er tileinkuð íslenskum sjófarendum.

  • Höfundur: Guðjón Ármann Eyjólfsson

  • Útgefandi: Siglingastofnun

  • Útgáfuár: 2009

  • 413 bls. / ISBN 978997979234

Categories: , SKU: 1993100m

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: 1993100m

Senda fyrirspurn