Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: 651rit88
kr. 5.460
Þessi bók um lagnir er ætluð öllum þeim sem hafa áhuga á lagnamálum eða langar til að auka þekkingu sína og skilning á því sviði. Höfundur bókarinnar hefur leitast við að gera bókina þannig úr garði að hún nýtist breiðum hópi fólks; ráðgjöfum, veitumönnum, efnissölum, pípulagningamönnum, lagnafræðinemum í tækni- og háskólum og almennum borgurum.
Í bókinni eru tólf kaflar og fjalla þeir um alla þá þætti sem snerta lagnakerfi mannvirkja, að brunaviðvörunar- og slökkvukerfum undanskildum.
Höfundur: Ragnar Gunnarsson
Útgefandi: Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins
Útgáfuár: 2002
117 bls. / ISBN 95690000231525