Lækningabók sjófarenda

kr. 6.990

Lækningabók sjófarenda er kennslubók og handbók allra sjómanna, sérstaklega samin og sniðin af fjarlækningum og nútíma fjarskiptum af læknum með sérþekkingu á heilbrigðismálum sjómanna. Megintilgangur hennar er að veita skipstjórnarmönnum ráð og leiðbeiningar þegar slys eða sjúkdóma ber að höndum um borð í skipum og bátum á hafi úti. Þótt bókin sé ætluð sjómönnum öðrum fremur og miðist við aðstæður um borð í skipum munu hinar greinargóðu leiðbeiningar sem hér er að finna í máli og myndum, geta komið öllum að gagni sem verða að veita sjúku og slösuðu fólki fyrstu hjálp.

Með bókinni er stuðlað að því að allir íslenskir sjómenn, á stórum sem litlum skipum, fái viðeigandi læknishjálp og umönnun þegar þörf krefur.

  • Höfundar: Ulrik Kirk, Lisbeth Duus og Lars Brandt

  • Íslensk þýðing og staðfærsla: Kristinn Sigvaldason

  • Útgefandi: Siglingastofnun

  • Útgáfuár: 2003

  • 228 bls. / ISBN 9789979945468

Category: SKU: 1993100

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: 1993100

Senda fyrirspurn