Íslenska fyrir okkur hin 1 – tilraunaútgáfa

kr. 3.850

Vaxandi þörf er á kennslu í íslensku fyrir erlenda nemendur á öllum aldri og á mörgum getustigum. Bókin er samin með það að leiðarljósi að byggi á markvissan hátt upp orðaforða um nemandann og málefni sem standa honum nær. Mikil áhersla er lögð á að útskýra merkingu orða með myndum.

Bókin er enn í vinnslu og höfundar taka vel á móti ábendingum.

Kennsluleiðbeiningar

  • Höfundar: Brynja Stefánsdóttir og Viðar Hrafn Steingrímsson

  • Útgáfuár: 2022

  • 106 bls. / ISBN 9789979675211

Categories: , SKU: IS-00700

Senda fyrirspurn