Íslensk málsaga

kr. 4.590

Íslensk málsaga eftir Sölva Sveinsson, sem hér kemur í fjórðu útgáfu, er saga máls og orða með menningarsögulegu ívafi. Hér er fjallað um tungumál almennt og þó einkum íslenska tungu, uppruna hennar og þróun, málnotkun og orðaforða, mannanöfn og annað er snertir málið og notkun þess. Íslensk málstefna er rædd og fjallað um stóraukin erlend áhrif á málið á öld fjölmiðlunar og fjölmenningar.

  • Höfundur: Sölvi Sveinsson

  • Útgáfuár: 2007

  • Útgefandi: Mál og menning

  • ISBN 9789979328988

Category: SKU: JPV9789979104230

Lýsing

JPV9789979104230

Senda fyrirspurn