fbpx

Iðnaðarmenn-1

Iðnaðarmenn I

kr. 780

Vörunúmer: 34084c2ab88b Flokkar: ,

Vörulýsing

Jóhanna Sveinsdóttir tók saman

Frásagnir sex merkismanna úr iðnaðarmannastétt. Þeir eru: Bjarni Einarsson skipasmíðameistari, Björgvin Frederiksen vélsmíðameistari, Gísli Ólafsson bakarameistari, Guðgeir Jónsson bókbandsmeistari, Jón Björnsson húsgagnasmíðameistari og byssusmiður og Sigurgestur Guðjónsson bifvélavirkjameistari.

228 bls, 1987, ISBN 9979-806-56-7