Hvernig veit ég að ég veit?

kr. 7.990

Í bókinni, sem ætluð er til kennslu á framhaldsskólastigi, er höfuðáhersla lögð á skapandi hugsun og frumlega rannsóknarvinnu. Markmiðið er að gefa nemendum innsýn í megindlega og eigindlega rannsóknaraðferðir og kenningar.

Efnið er sett fram með þeim hætti að nemendur geti gert sína eigin könnun eða vettvangsrannsókn með aðstoð kennara. Bókin ætti ekki síður að nýtast þeim sem vinna sjálfstætt að lokaverkefni sem felur í sér rannsóknarvinnu, hvort sem þeir hafa lært félagsfræði eða ekki.

Smelltu hér til að skoða ítarefnið með bókinni. 

  • Höfundur: Björn Bergsson

  • Útgáfuár: 2014

  • 280 bls. / ISBN 9789979673460

Categories: , SKU: HV-00201

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: HV-00201

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn