fbpx

Hrafnkels-saga-cover

Hrafnkels saga Freysgoða – kort og gönguleiðir

kr. 1.175

Vörunúmer: ea00ea6cd52d Flokkar: ,

Vörulýsing

Dagný Indriðadóttir tók saman

Í þessari útgáfu Hrafnkels sögu er fléttað saman sögutexta og ýmsum áhugaverðum upplýsingum sem gerir ferðalag á söguslóðir bæði auðvelt og spennandi. Auk sögutextans sjálfs, sem er myndskreyttur af Pétri Behrens, er í bókinni að finna ítarefni eftir Dagnýju Indriðadóttur sem varpar ljósi á samfélagsmynd sögutímans. Þá hafa verið unnin ítarleg kort sem gera lesendum og ferðalöngum kleift að glöggva sig nánar á staðháttum, hvar söguskilti og gönguleiðir er að finna og hvernig best megi haga ferðum með tilliti til áhuga, getu og langana þeirra sem leggja upp í ferð um söguslóðirnar.

104 bls., 2009, ISBN 978-9979-67-241-8