Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: HA-00390
Millisamtala: kr. 0
kr. 2.398
Bók þessi er úr norskum kennslubókaflokki (Yrkeslære for snekkere) og er ætluð trésmíðanemum. Jafnframt því að vera kennslubók fyrir trésmíðanema ætti þessi bók að geta veitt áhuga- og fagmönnum í trésmíði upplýsingar og fræðslu um handverkfærin, svo sem um nöfn hinna ýmsu hluta þeirra, skerpingu og viðhald, notkun og vinnutækni. Leikni í meðferð og stillingu handverkfæranna er ein af meginforsendunum fyrir faglegum árangri við smíðarnar.
Höfundar: Henry Brinchmann og Rolf Nordmo
Þýðandi: Páll Jónsson
Útgáfuár: 1992
131 bls. / ISBN 9789979830481
Vörunúmer IÐNÚ: HA-00390
Þyngd | 400 kg |
---|