Handverkfæri og vinnutækni

kr. 2.398

Bók þessi er úr norskum kennslubókaflokki (Yrkeslære for snekkere) og er ætluð trésmíðanemum. Jafnframt því að vera kennslubók fyrir trésmíðanema ætti þessi bók að geta veitt áhuga- og fagmönnum í trésmíði upplýsingar og fræðslu um handverkfærin, svo sem um nöfn hinna ýmsu hluta þeirra, skerpingu og viðhald, notkun og vinnutækni. Leikni í meðferð og stillingu handverkfæranna er ein af meginforsendunum fyrir faglegum árangri við smíðarnar.

  • Höfundar: Henry Brinchmann og Rolf Nordmo

  • Þýðandi: Páll Jónsson

  • Útgáfuár: 1992

  • 131 bls. / ISBN 9789979830481

Category: SKU: HA-00390

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: HA-00390

Additional information

Þyngd 400 kg

Senda fyrirspurn