Farartækjatækni: Undirvagn – Yfirbygging

kr. 4.110

Bók þessi um undirvagn og yfirbyggingu bifreiða inniheldur að stærstum hluta þætti um framdráttarbúnað bifreiða, hemla, stýrisgang og fjöðrunarbúnað en hefur auk þess stuttan kafla um yfirbyggingar. Hún er sjötta bókin sem þýdd er á íslensku úr sænskum bókaflokki (Fordonsteknik) fyrir bifvélavirkjakennslu.

  • Höfundur: Gunnar Syrjämäki

  • Þýðandi: Jón Snorri Ásgeirsson

  • Útgáfuár: 1993

  • 181 bls. / ISBN 9789979806417

Category: SKU: FA-00140

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: FA-00140

Additional information

Þyngd 700 kg

Senda fyrirspurn