Efnisfræði tréiðna

kr. 3.120

Bók þessi er úr norskum kennslubókaflokki (Yrkeslære for snekkere) og er ætluðr trésmíðanemum. Hún veitir innsýn og yfirlit um þau efni sem trésmiðir nota. Bókin skýrir innri uppbyggingu viðarins og helstu galla og skemmdir sem efninu kunna að fylgja. Hér má finna þá undirstöðuþekkingu í viðarlíffræði og á eðliseiginleikum viðarins sem nauðsynleg er við flokkun, þurrkun og vinnslu timburs. Auk þessara áhersluatriða fjallar bókin um ýmsar plötugerðir í tréiðnaði og um önnur efni sem tréiðnum tengjast.

  • Höfundar: Henry Brinchmann, Bertil Helin, Tord Jeppsson og Rolf Nordmo

  • Þýðandi: Hallur Þorsteinsson

  • Útgáfuár: 1989

  • 191 bls. / ISBN 9789979830641

Category: SKU: EF-07070

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: EF-07070

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn