Efnafræði II fyrir framhaldsskóla

kr. 3.750

Þessi bók er framhald af bókinni Efnafræði I fyrir framhaldsskóla, sem gefin er út af IÐNÚ. Bókin er ætluð til kennslu í áfanganum EFN 203, en getur nýst víðar. Víðar hefur verið leitað fanga og helstu heimilda getið í bókaskrá. Mikið af þeim verkefnum sem er að finna í bókinni eru úr verkefnasafni Menntaskólans á Akureyri, samin af höfundi á undanförnum 20 árum.

  • Höfundur: Jóhann Sigurjónsson

  • Útgáfuár: 1999

  • 134 bls. / ISBN 9789979831709

Category: SKU: EF-02315

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: EF-02315

Additional information

Þyngd 400 kg

Senda fyrirspurn