Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: BO-00116
Millisamtala: kr. 0
kr. 6.470
Í Bókfærslu I er fjallað um helstu bókhaldsreikninga og skýrt skipulega hvernig færa skal almennt bókhald í atvinnurekstri. Fjölmörg verkefni fylgja hverjum kafla. Þessi nýja útgáfa hefur verið endurskoðuð með tilliti til breytinga á lögum um virðisaukaskatt.
Höfundur: Tómas Bergsson
Útgáfuár: 2014
104 bls. / ISBN 9789979673415
Vörunúmer IÐNÚ: BO-00116
Þyngd | 960 kg |
---|