Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: AR-675334
Millisamtala: kr. 0
kr. 5.345
Árangursrík stjórnun: Gæði – Viðhald – Heilbrigði og öryggi á vinnustað
Tímabær bók um árangursríka stjórnun, skrifuð af Sveini V. Ólafssyni. Í henni er leitast við að kynna fyrir lesandanum margvísleg viðfangsefni á sviði stjórnunar sem skipta máli í nútíð og framtíð.
Höfundur bókarinnar er véla-, flugvéla- og rekstrarverkfræðingur að mennt og hefur lengi starfað við staðlatengd málefni, flugöryggismál og stjórnunarkerfi. Hann starfar í dag sem ráðgjafi hjá Jensen ráðgjöf.
Höfundur: Sveinn V. Ólafsson
Útgáfuár: 2023
135 bls. / ISBN 9789979675334