Alþjóðastjórnmál

kr. 6.680

Hvað er alþjóðavæðing? Hverjar voru orsakir vígbúnaðarkapphlaupsins á tímum kalda stríðsins? Eru komnir upp aðrir átakaþættir í kjölfar kalda stríðsins sem stafa af árekstrum ólíkra menningarheima? Geta Sameinuðu þjóðirnar nokkurn tímann orðið þess megnugar að koma á friði í heiminum?

Í þessari kennslubók er reynt að veita svör við ýmsum spurningum sem hafa verið mörgum hugleiknar í alþjóðastjórnmálum allt frá síðari heimsstyrjöldinni. Markmið umræðunnar er að lesandinn öðlist víðtækari þekkingu og skilning á þeim vandamálum og viðfangsefnum sem heimurinn stendur frammi fyrir nú um stundir og sé betur í stakk búinn til að leggja gagnrýnið mat á helstu viðburði heimsmálanna. Verkefni fylgja hverjum kafla.

  • Höfundur: Stefán Karlsson

  • Útgáfuár: 2013

  • 327 bls. / ISBN 9789979673118

Categories: , SKU: AL-00950

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: AL-00950

Additional information

Þyngd 500 kg

Senda fyrirspurn