Lýsing
Vörunúmer IÐNÚ: JA-00020
kr. 8.090
Markmiðið með útgáfu bókarinnar er tvíþætt. Annars vegar að útbúa námsefni sem uppfyllir áfangamarkmið jarðfræðiáfangans JAR-103 (almenn jarðfræði – landmótun) skv. aðalnámskrá framhaldsskóla. Hins vegar er bókinni ætlað að vera aðgengilegt fræði- og uppsláttarrit um íslenska jarðfræði í ljósi nýjustu rannsókna, en á síðustu áratugum hafa komið fram byltingarkenndar kenningar um virkni innrænu aflanna og hvernig þau birtast okkur hér á landi.
Höfundar: Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson
Útgáfuár: 2004
274 bls. / ISBN 9789979671459
Vörunúmer IÐNÚ: JA-00020
Þyngd | 1050 kg |
---|