fbpx


Fréttir

Vel heppnuð ráðstefna Iðnmenntar

Ráðstefna Iðnmenntar, Markaðssetning iðn-, verk- og tæknináms, var nýlega haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Á annað hundruð manns sóttu ráðstefnuna, hlýddu á fjölbreytta fyrirlestra í byrjun og tóku svo þátt í hópastarfi eftir kaffihlé.

Fyrirlesarar voru: Skúli Helgason, alþingismaður, sem …