Vinnuvernd – ítarefni

Hér er hægt að hlaða niður skjali með ítarefni (mælt er með að nota Firefox-vafra). Tilgangurinn með þessari kennslubók í vinnuvernd er fyrst og fremst að taka saman á einn stað þá grundvallarþekkingu sem ungt fólk þarf að tileinka sér til að geta leyst störf sín á öruggan hátt. Allir ættu að láta sig vinnuvernd…