Vélfræði 2 – ítarefni

Í þessari bók er fjallað um eðlisfræðilega eiginleika efna og margs konar útreikninga á því sviði. Sem dæmi má nefna hvernig skipsbolur hagar sér í vatni eða efnahvarfið sem verður við bruna kolvetnis og vinnslu olíu. Enn fremur er fjallað um brunaaflið og nýtingu þess, orku og nýtingu vatnseims í ýmsum gerðum katla, hvernig skipskrúfa…