Góð næring – betri árangur – verkefni

Verkefnin eru samin af Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðingi, höfundi bókarinnar Góð næring, betri árangur í íþróttum og heilsurækt. Þeim er ætlað að hjálpa kennurum og leiðbeinendum að nýta bókina sem best við kennslu og gefa dæmi um spurningar sem hægt er að leggja fyrir nemendur samhliða yfirferð á bókinni sem og hvernig hafa má hana til…