Hvernig veit ég að ég veit – verkefni

Hvernig veit ég að ég veit? kom fyrst út sem tilraunaútgáfa árið 2001. Nú hefur hún verið endurskoðuð og gefin út aftur með breytingum. Í þessari bók, sem ætluð er til kennslu á framhaldsskólastigi, er höfuðáhersla lögð á skapandi hugsun og frumlega rannsóknarvinnu. Markmiðið er að gefa nemendum innsýn í megindlega og eigindlega rannsóknaraðferðir og…

Kemur félagsfræðin mér við – verkefni og ítarefni

Hér er að finna ítarefni fyrir hvern kafla í bókinni Kemur félagsfræðin mér við, t.d. áhersluatriði, hugtök, verkefni, glærur ofl.   Hægt er að hlaða niður öllum eftirfarandi skjölum. 1. kafli – Félagsfræðin 1.-kafli-Hugtök-og-spurningar 1.-kafli-Djúpviðtöl 1.-kafli-Brautryðjendur 2. kafli – Menningin 2.-kafli-Hugtök-og-spurningar 2.-kafli-Tungumálið 2.-kafli-Viðmið-og-gildi 3. kafli – Samfélagið 3.-kafli-Fangelsi-brennivín-hópverkefni 3.-kafli-Hugtök-og-spurningar 3.-kafli-SÞ-verkefnið 4. kafli – Félagsmótun 4.-kafli-Skólinn-minn 4.-kafli-Hugtök-og-spurningar…