fbpx


Kemur félagfræðin mér við? Ný útgáfa

Höfundar: KFMV-coverBjörn Bergsson, Nína Rós Ísberg og Stefán Karlsson

Kemur félagsfræðin mér við? er kennslubók í félagsfræði fyrir byrjunaráfanga í framhaldsskólum. Í henni eru grunneiningar samfélagsins skoðaðar frá sjónarhorni félagsfræðinnar, grundvallarkenningar í félagsfræði kynntar og fjallað um samfélagið í ljósi þeirra áhrifa sem það hefur á einstaklinginn og líf hans. Auk þess er fjallað um helstu greinar félagsvísinda.

256 bls., 2015, ISBN 978-9979-67-384-2

 

 

 

Bókin skiptist í sjö kafla auk viðauka:

1. Félagsfræðin
2. Menningin
3. Samfélagið
4. Félagsmótun
5. Fjölskyldan
6. Stjórnmál
7. Trúarbrögð

Höfundar hafa allir starfað sem félagsfræðikennarar í Menntaskólanum við Hamrahlíð.

 

Áhersluatriðin

1. kafli – Hugtök og spurningar

1. kafli – Brautryðjendur

1. kafli – Djúpviðtöl

2. kafli – Viðmið og gildi

2. kafli – Hugtök og spurningar

2. kafli – Tungumálið

3. kafli – Fangelsi, brennivín og trums

3. kafli – Hugtök og spurningar

3. kafli – SÞ verkefnið

4. kafli – Hugtök og spurningar

4. kafli – Skólinn minn

5. kafli – Fjölskyldan

5. kafli – Hugtök og spurningar

6. kafli – Hugtök og spurningar

6. kafli – Verklýsing

6. kafli – STJÓRNMÁLAVERKEFNI

7. kafli – Mannfjöldi eftir trúfélögum

7. kafli – Hugtök og spurningar

7. kafli – Verklýsing