Hér finnur þú öll verkefni fyrir bókina GLØD – ny litteratur på dansk.

GLØD öll verkefni í einu skjali

Ef þig vantar öll verkefnin þarftu aðeins að ýta á „prenta“ á tölvunni þinni. Vanti þig hins vegar bara eitt eða nokkur verkefni hvetjum við þig til að hlífa umhverfinu og prenta aðeins það sem þú þarft að nota. Þú getur fundið viðkomandi verkefni í skjalinu með því að nota takkana „ctrl“ og „F“ á lyklaborðinu og skrifa inn nafn höfundar, nafn sögunnar eða hluta úr nafni í leitargluggann sem kemur upp, til þess að finna réttu síðuna.

Um bókina GLØD
GLØD er ný kennslubók í dönsku fyrir 3. þrep í framhaldsskólum, en hún á einnig erindi við alla sem hafa áhuga á dönskum bókmenntum og menningu.

Í bókinni er að finna safn smásagna, ljóða og stuttra esseyja sem hafa valdið straumhvörfum í dönskum bókmenntum. Textarnir eru valdir með það í huga að þeir kveiki áhuga nemenda á norrænum bókmenntum og efli jafnframt skilning þeirra á þeim í sögulegu samhengi. Í því skyni inniheldur bókin stutta kynningu á höfundum, örstutt ágrip af bókmenntasögu og myndskreytta tímalínu sem tengir textana á myndrænan hátt,

GLØD – ny og ældre litteratur i historisk perspektiv

kr. 4.195

GLØD er kennslubók í dönsku fyrir 3. þrep í framhaldsskólum, en hún á einnig erindi við alla sem hafa áhuga á dönskum bókmenntum og menningu.

Í bókinni er að finna safn smásagna, ljóða og stuttra esseyja sem hafa valdið straumhvörfum í dönskum bókmenntum. Textarnir eru valdir með það í huga að þeir kveiki áhuga nemenda á norrænum bókmenntum og efli jafnframt skilning þeirra á þeim í sögulegu samhengi. Í því skyni inniheldur bókin stutta kynningu á höfundum, örstutt ágrip af bókmenntasögu og myndskreytta tímalínu sem tengir textana á myndrænan hátt.

Smelltu hér til að skoða verkefni sem tengjast bókinni.

 

  • Ritstjórar: Randi Benedikte Brodersen, Brynja Stefánsdóttir og Jens Monrad

  • Útgáfuár: 2016

  • 198 bls. / ISBN 9788979674153