Námsefnið í þessari bók er unnið upp úr möppu sem samin var fyrir áfangann NÁT123 á sínum tíma. Það sem hér hefur verið valið og sett saman er námsefni sem sérstaklega hefur er ætlað til kennslu í grunnáfanga í efnafræði við Kvennaskólann í Reykjavík. Sá áfangi er kenndur á félags- og hugvísindabrautum skólans. Námsefninu er skipt í þrjár lotur sem hver um sig skiptist í nokkra kafla.

  • Höfundar: Ásdís Ingólfsdóttir, Krisín María Siggeirsdóttir, Ragnheiður Rósardóttir

Fyrsta lota
Smelltu á hlekkina til að hlaða niður ítarefni:

1.1. Inngangur um SI-einingakerfi og markverðir stafir
1.2. Sagan og eiginleikar efna
1.3. Tákn, breytingar og atóm
1.4. Sameindir, jónir og nafnakerfi

Önnur lota
Smelltu á hlekkina til að hlaða niður ítarefni:

2.1 Vatn dæmi um efnasamband
2.2 Lotukerfið
2.3 Orkan
2.4 Rafmagn – rafhlöður
2.5 Rafsegulbylgjur

Þriðja lota
Smelltu á hlekkina til að hlaða niður ítarefni:

3.1 Drifkraftur efnabreytinga
3.2 Kjarnorka
3.3 Lífræn efni
3.4 Andrúmsloft