Toflubok

Töflubók fyrir málm- og véltækni

kr. 7.840

Vörunúmer: 92773a74d02e Flokkur:

Vörulýsing

Höfundar: Dietmar Falk, Peter Krause og Gunther Tiedt

Þýðendur: Emil Gautur Emilsson, Guðmundur Guðlaugsson, Halldór Vilhjálmsson, Kristján Guðlaugsson, Ólafur Gunnarsson, Reynir Vilhjálmsson og Sigurborg Jónsdóttir.

Í bókinni er að finna helstu upplýsingar sem gagnast fagmönnum í málm- og véltæknigreinum í daglegu starfi. Bókin hentar því vel sem uppsláttarrit en einnig sem stuðningur í kennslu.

416 bls., 2004, ISBN 978-9979-67-149-1