fbpx

Tilboð
Staerdfraedi-BASHER-cover

Stærðfræði – bók sem þú getur reiknað með!

kr. 1.465 kr. 990

Vörulýsing

Höfundur: Dan Green

Þýðandi: Jóna Dóra Óskarsdóttir

Þessi litla bók er magnaður leiðarvísir um grunneiningar stærðfræðinnar. Hún hefur að geyma upplýsandi fróðleik í máli og myndum um tölur og talnatrikk þar sem talnatrítlar, formgrallarar og gagnagengi koma m.a. við sögu. Þetta er litríkt, skemmtilegt og fræðandi rit um stærðfræði og upplögð bók fyrir öll grunnskólabörn og foreldra þeirra. Bók sem þú getur reiknað með!

64 bls., 2012, ISBN 978-9979-67-297-5