fbpx

03-ARKTA-kapa

Óvættaför 3 – Bergrisinn Arkta – endurprentun

kr. 2.910

Vörulýsing

Höfundur: Adam Blade

Þýðandi: Árni Árnason

Þetta er þriðja bókin í flokknum Óvættaför um Konungsríkið Avantíu:

Avantíu er ógnað af fornum verndarvættum sínum sem óvinveittur töframaður hefur lagt ill álög á. Tom verður að berjast við bergrisann Arkta til að bjarga landi sínu og þjóð. Tekst honum það?

Léttlestrarbók fyrir krakka á aldrinum 7-11 ára.

128 bls, 2008, ISBN 9789979673637