Vörulýsing
Höfundar: Páll V. Sigurðsson og Sigurjóna Jónsdóttir
Í bókinni eru teknir fyrir 12 efnisþættir sem tengjast allir ábyrgð okkar sem einstaklinga og ábyrgð okkar í sjálfu samfélaginu. Þessir þættir eru: Nám og námsmöguleikar, Sjálfsmyndin, Vinnubrögð í námi, Heilsan, Fjármálin þín, Umferðin, Samfélagið, Fjölskyldan, Atvinnulíf og störf, Tjáskipti og félagsstörf, Einstaklingur, umhverfi og náttúra. Stuðning og ítarefni fyrir bókina má finna á www.idnu.is/lifsbrautin.
106 bls., 2008, ISBN 978-9979-67-234-0