Lestu betur – Leskaflar

kr. 4.990

Markmiðið með ritinu Lestu betur er að þjálfa lestur og minni til þess að bóklestur gangi skjótar og verði árangursríkari. Bækurnar eru tvær: Leskaflar og Vinnubók.

Í 24 fróðlegum og skemmtilegum köflum reynir lesandinn sífellt að auka leshraðann; og fjölbreytileg verkefni, sem fylgja, stuðla að því að auka einbeitingu hans og minni.

Höfundar verksins eru báðir kennarar og hafa þjálfað fólk í lestri á fjölmörgum námskeiðum undanfarin ár með feikigóðum árangri. Bókunum, sem komu fyrst út 1994, fylgir kennaramappa með glærum.

  • Höfundar: Fjölnir Ásbjörnsson og Guðni Kolbeinsson

  • Útgáfuár: 1994

  • 227 bls. / ISBN 9789979830863

Category: SKU: LE-04300

Lýsing

Vörunúmer IÐNÚ: LE-04300

Additional information

Þyngd 600 kg

Senda fyrirspurn