Hita--og-neysluvatnskerfi

Hita- og neysluvatnskerfi

kr. 2.400

Vörunúmer: 2215b279c243 Flokkar: ,

Vörulýsing

 

Efnisyfirlit:
1. Nám í pípulögnum
2. Varmaflutningur
3. Hitakerfi
4. Neysluvatnskerfi
5. Efnisval
6. Einangrun
7. Hljóðburður
8. Lagnaleiðir
9. Rör-í-rör lagnakerfi
10. Varmaskiptar
11. Skipulögð vinnubrögð – Fagurfræði
12. Jafnvægisstilling
13. Þensla
14. Þrýstiprófun
15. Brunavarnir
16. Mælieiningar og töflur

Höfundur: Sigurður Grétar Guðmundsson

66 bls., 2005, ISBN 9979-67-153-X