Glugga-og-hurðasmíði

Glugga- og hurðasmíði

kr. 1.260

Vörunúmer: bd06c600c450 Flokkar: ,

Vörulýsing

Hallgrímur Guðmundsson þýddi

Bókin Glugga- og hurðasmíði er hluti bókaflokks í bygginga- og mannvirkjagreinum sem IÐNÚ bókaútgáfa gefur út í samstarfi við Menntafélag byggingariðnaðarins. Bækurnar eru þýddar úr sænsku, en staðfærðar, og í þeim er fjallað á einfaldan og skýran hátt um grunnþætti tré- og byggingagreina. Fjöldi teikninga er í bókinni auk verkefna.

Bókin skiptist í eftirfarandi kafla:

Gluggar
– Gluggagerðir
– Tegundir glugga
– Heiti á gluggum
– Gluggar úr tré – ísl. staðall

Hurðir
– Tegundir hurða
– Bílskúrshurðir
– Heiti á hurðum

Útfærsla
– Vinnufyrirmæli
– Uppsetning á gluggum
– Uppsetning á hurðum
– Virkni fleyga
– Stilling á hurðum og gluggum
– Þétting meðfram karmi

Æfingar
Tillaga að æfingum
Vinnuleiðbeiningar

31 bls., 2004, ISBN 9979-67-150-5