fbpx

Efnafræði I fyrir framhaldsskóla
Efnafræði I fyrir framhaldsskóla

Efnafræði I fyrir framhaldsskóla

kr. 6.475

Vörulýsing

Höfundur: Jóhann Sigurjónsson

Þessi bók er ætluð til kennslu í áföngunum EFN 103 og EFN 113, en getur hugsanlega nýst víðar. Það er ljóst að bók af þessari stærð er fullmikið námsefni fyrir þriggja eininga áfanga og því hefur verið reynt að raða efninu þannig að þyngsta efnið innan hvers kafla komi aftast og er það efni merkt með stjörnu (*), bæði einstaka kaflagreinar og samsvarandi verkefni.

Efnisyfirlit:

1. Bygging atóma og lotukerfið

2. Efnatengi

3. Nafngiftarreglur

4. Efnahvörf

5. Oxun og afoxun

6. Ástand efna og gaslögmálin

7. Lausnir

8. Sýrur og basar

9. Orka í efnahvörfum

10. Lífræn efnafræði

11. Loftmengun

12. Vatnsmengun

13. Kjarnaefnafræði

216 bls., ISBN 9979-831-69-3