fbpx

Danskar-æfingar

Danskar æfingar – Danske øvelser

kr. 1.110

Vörunúmer: 5f71bc0c2fe5 Flokkar: ,

Vörulýsing

Höfundur: Guðrún Halldórsdóttir

Þetta er aukin og endurbætt 2. útgáfa bókarinnar frá árinu 1982. Fyrri hlutinn hefur að geyma yfirlit yfir danska málfræði, innfyllingaræfingar, létta málfræðistíla og „diktöt“ eða upplestrarstíla. Í síðari hluta bókarinnar eru, auk endursagnaæfinga og þýðingarstíla, 11 innfyllingarkannanir (close-test) á samfelldu máli ásamt lausnum og 23 málfræðikannanir (test) á samfelldu máli og fylgja þeim einnig lausnir. Bókin kom fyrst út árið 1970 og er þetta 11. prentun 2. útgáfu.

112 bls., 1999, ISBN 9979-67-010-X