Fréttir

Gagnvirk rafræn námsbókaútgáfa fyrir framhaldsskóla – Fræðslufundur 2016

fraedslufundur-2016-frettatilkynning

Á eftirfarandi vefslóð er hægt að horfa á fyrirlestra Fræðslufundarins.

http://livestream.com/accounts/5108236/events/6376737

Hér má síðan finna glærur frá fyrirlestrum þriggja fyrirlesara.

Heiðar Ingi Svansson – Gagnvirk rafræn námsbókaútgáfa fyrir framhaldsskóla

Eyþór Víðisson – Rafræn Vinnuvernd

Regin Marnerson – NÁM útgáfa Færeyjum

 

Verkefni við Góð næring – betri árangur

IÐNÚ útgáfa hefur gefið út verkefni með bókinni Góð næring, betri árangur í íþróttum og heilsurækt.

Verkefnin eru samin af Fríðu Rún Þórðardóttur næringarfræðingi, höfundi bókarinnar Góð næring, betri árangur í íþróttum og heilsurækt. Þeim er ætlað að …

 

Útgáfu Hjúkrun 2. þrep fagnað!

HjúkrunÚtgáfu Hjúkrun 2. þrep fagnað!

Föstudaginn 21. ágúst var blásið til fagnaðar á Café Flórunni í tilefni af útgáfu kennslubókarinnar Hjúkrun 2. þrep, sem er fyrsta bókin af þremur í ritröð kennslubóka í hjúkrun sem Iðnú útgáfa gefur út. …

 

Iðnú lækkar verð á bókum

 Reykjavík 20. ágúst 2015

Fréttatilkynning:

IÐNÚ lækkar verð á námsbókum

Starfsfólk IÐNÚ, Brautarholti 8, bregst við nýrri verðkönnun ASÍ með því að lækka strax verð á þeim 15 bókum sem mældust hæst í verslun okkar.

Við þökkum starfsfólki ASÍ fyrir …

 

Lengri opnunartími

Verslun IÐNÚ útgáfu verður opin lengur.

Laugardagana 15., 22., 29. ágúst er opið frá kl. 10-16

17. ágúst – 3. sept er opið frá 9-18.…

 

Nýr vefur Iðnú opnaður

 

Í dag, þann 12. ágúst 2015, var nýr vefur IÐNÚ útgáfu tekinn í notkun. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á virkni vefsins frá því sem áður var. Um er að ræða svokallaðan snjallvef útlit og virkni breytist eftir skjástærð …

 

Kemur félagsfræðin mér við? Ný og endurskoðuð

KFMV 2015

KFMV 2015

Ný og endurskoðuð útgáfa 

Kemur félagsfræðin mér við? er kennslubók í félagsfræði fyrir byrjunaráfanga í framhaldsskólnum. Í henni eru grunneiningar samfélagsins skoðaðar frá sjónarhorni félagsfræðinnar, grundvallarkenningar í félagsfræði kynntar og fjallað um samfélagið í ljósi þeirra áhrifa sem …