Glimt – Verkefni
GLIMT er ný kennslubók í dönsku fyrir 2 þrep í framhaldsskólum, en hún á einnig erindi við alla sem hafa áhuga á dönskum bókmenntum og menningu. Í henni má finna 24 stutta texta, eina teiknimyndasögu og 17 myndskreytingar.
Höfundar smásagnanna …